banner
sun 19.feb 2017 20:11
Magnús Már Einarsson
Lengjubikarinn: 16 ára tryggđi Leikni sigur á Fylki
watermark Sćvar Atli skorađi sigurmarkiđ í kvöld.
Sćvar Atli skorađi sigurmarkiđ í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Fylkir 1 - 2 Leiknir R.
0-1 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('22)
1-1 Oddur Ingi Guđmundsson ('40)
1-2 Sćvar Atli Magnússon ('56)

Hinn 16 ára gamli Sćvar Atli Magnússon skorađi sigurmarkiđ ţegar Leiknir R. sigrađi Fylki 2-1 í Lengjubikar karla í Egilshöll í kvöld.

Bćđi ţessi liđ leika í Inkasso-deildinni í sumar en ţau voru ađ spila sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í vetur.

Ingvar Ásbjörn Ingvarsson kom Leikni yfir á 22. mínútu en Oddur Ingi Guđmundsson jafnađi nokkrum mínútum fyrir hlé.

Sćvar Atli, sem er fćddur áriđ 2000, tryggđi Leikni síđan sigurinn á 56. mínútu leiksins.

Sćvar Atli spilađi fjóra leiki međ Leikni í Inkasso-deildinni í fyrra en áriđ 2015 kom hann á sem varamađur í lokaumferđ Pepsi-deildarinnar gegn Keflavík.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía