Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 22. janúar 2019 18:30
Elvar Geir Magnússon
Sérfræðingur spáir því að Leeds og West Brom fari beint upp
Mynd: Getty Images
Ben Fisher, sérfræðingur Guardian, spáir í spilin fyrir baráttuna framundan í ensku Championship-deildinni.

Fisher spáir því að Leeds, sem er á toppnum, komist beint upp í úrvalsdeildina. Hann telur líklegast að West Bromwich Albion fái einnig beint sæti en liðið er í því þriðja núna.

Þá telur hann að Norwich, Sheffield United, Middlesbrough og Derby County komist í umspilið um þriðja lausa sætið.

„Leeds hefur höndlað meiðslavandræði ótrúlega vel, styrkt markvarðarstöðuna með Kiko Casilla frá Real Madrid og ungu strákarnir hafa blómstrað. Enginn meira en Jack Clarke," segir Fisher.

„Bielsa og Leeds eru sofandi risar í öllum skilningi og hafa myndað frábæran kokteil hingað til."

Hér má sjá stöðuna í deildinni:
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 44 30 4 10 86 39 +47 94
2 Leeds 45 27 9 9 80 41 +39 90
3 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
4 Southampton 44 25 9 10 85 61 +24 84
5 West Brom 44 20 12 12 67 44 +23 72
6 Norwich 44 21 9 14 77 61 +16 72
7 Hull City 44 19 12 13 65 56 +9 69
8 Coventry 43 17 12 14 68 55 +13 63
9 Middlesbrough 44 18 9 17 64 60 +4 63
10 Preston NE 44 18 9 17 56 61 -5 63
11 Cardiff City 44 19 5 20 50 61 -11 62
12 Bristol City 44 16 11 17 51 47 +4 59
13 Sunderland 44 16 8 20 52 51 +1 56
14 Swansea 44 15 11 18 57 62 -5 56
15 Watford 44 12 17 15 59 58 +1 53
16 QPR 45 14 11 20 45 57 -12 53
17 Millwall 44 14 11 19 43 55 -12 53
18 Stoke City 44 13 11 20 44 60 -16 50
19 Blackburn 44 13 10 21 58 74 -16 49
20 Plymouth 44 12 12 20 58 69 -11 48
21 Sheff Wed 44 13 8 23 39 68 -29 47
22 Birmingham 44 12 10 22 48 64 -16 46
23 Huddersfield 44 9 17 18 47 74 -27 44
24 Rotherham 44 4 12 28 32 85 -53 24
Athugasemdir
banner
banner
banner