Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 23. janúar 2021 16:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland: Alfreð kom inn á í sigri - Leipzig tapaði óvænt
Alfreð kom inn á sem varamaður í sigri Augsburg.
Alfreð kom inn á sem varamaður í sigri Augsburg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lærisveinar Julian Nagelsmann í Leipzig töpuðu.
Lærisveinar Julian Nagelsmann í Leipzig töpuðu.
Mynd: Getty Images
Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 82. mínútu þegar Augsburg vann flottan heimasigur gegn Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni.

Marcus Ingvartsen hefði getað jafnað metin fyrir Union Berlín í seinni hálfleik en hann klikkaði á vítapunktinum. Lokatölur voru 2-1 fyrir Augsburg sem er í 11. sæti. Union Berlín er í áttunda sæti.

Það voru óvænt úrslit í deildinni þegar Mainz vann 3-2 heimasigur á RB Leipzig. Þetta var aðeins annar sigur Mainz á tímabilinu, en liðið er í 17. sæti af 18 liðum. Leipzig er í öðru sæti, fjórum stigum á eftir Bayern München.

Hér að neðan má sjá öll úrslitin í leikjunum sem voru að klárast og þar fyrir neðan er staðan í deildinni.

Bayer 0 - 1 Wolfsburg
0-1 Ridle Baku ('35 )

Freiburg 2 - 1 Stuttgart
0-1 Silas Wamangituka ('7 )
1-1 Ermedin Demirovic ('14 )
2-1 Woo-Yeong Jeong ('37 )
2-1 Nicolas Gonzalez ('45 , Misnotað víti)

Mainz 3 - 2 RB Leipzig
0-1 Tyler Adams ('15 )
1-1 Moussa Niakhate ('24 )
1-2 Marcel Halstenberg ('30 )
2-2 Moussa Niakhate ('35 )
3-2 Leandro Martins ('50 )

Augsburg 2 - 1 Union Berlin
1-0 Florian Niederlechner ('17 )
1-1 Marcus Ingvartsen ('25 )
2-1 Florian Niederlechner ('47 )
2-1 Marcus Ingvartsen ('56 , Misnotað víti)

Arminia Bielefeld 1 - 5 Eintracht Frankfurt
0-1 Andre Silva ('25 )
0-2 Filip Kostic ('27 )
0-3 Andre Silva ('33 )
1-3 Sergio Cordova ('36 )
1-4 Joakim Nilsson ('51 , sjálfsmark)
1-5 Luka Jovic ('75 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 31 11 6 14 55 63 -8 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Bochum 31 6 12 13 37 62 -25 30
15 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
16 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner