Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 24. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Parma þarf að fella Crotone til að búa til líflínu
Crotone gæti fallið úr Serie A í dag.
Crotone gæti fallið úr Serie A í dag.
Mynd: Getty Images
Gleðilegan laugardaginn kæru lesendur. Það eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Parma er 11 stigum frá öruggu sæti en liðið tekur á móti botnliði Crotone þennan laugardaginn. Crotone fellur úr deildinni með tapi í þessum leik. Parma þarf að vinna þennan leik til að búa til einhverja líflínu fyrir sjálfa sig.

Fyrsti leikur dagsins er leikur Genoa og Spezia en flautað verður til leiks þar klukkan 13:00. Svo mætast Parma og Crotone að þeim leik loknum, klukkan 16:00.

Í lokaleik dagsins mætast svo Sassuolo og Sampdoria en hægt er að sjá stöðutöfluna hér að neðan.

laugardagur 24. apríl
13:00 Genoa - Spezia
16:00 Parma - Crotone (Stöð 2 Sport 3)
18:45 Sassuolo - Sampdoria
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Frosinone 34 7 10 17 43 63 -20 31
17 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
18 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 34 2 9 23 26 73 -47 15
Athugasemdir
banner
banner