Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 25. mars 2021 21:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjóðandi heitur Gundogan skoraði með langskoti gegn Íslandi
Icelandair
Gundogan í leiknum í kvöld.
Gundogan í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Miðjumaðurinn Ilkay Gundogan heldur áfram að gera magnaða hluti inn á fótboltavellinum á þessu ári.

Gundogan hefur farið á kostum með Manchester City á Englandi en í kvöld er hann að spila með Þýskalandi gegn Íslandi í fyrsta leik í undankeppni HM 2022.

Hann skoraði með langskoti eftir um klukkutíma leik. Markið má sjá hér neðst í fréttinni.

Gundogan er í raun búinn að vera óstöðvandi þessar síðustu vikur. Hann er búinn að skora 13 mörk og það er enn mars. Ansi gott fyrir miðjumann.

Hægt er að nálgast textalýsingu frá leiknum í Duisburg hérna.


Athugasemdir
banner