Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 28. janúar 2021 16:15
Enski boltinn
Dias og Stones halda Laporte á bekknum
Ruben Dias og John Stones fagna marki.  Þeir hafa leikið mjög vel að undanförnu.
Ruben Dias og John Stones fagna marki. Þeir hafa leikið mjög vel að undanförnu.
Mynd: Getty Images
Manchester City skellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 5-0 sigri á WBA í vikunni. City hefur fengið 13 mörk á sig í 19 leikjum en Ruben Dias hefur komið öflugur inn í vörn liðsins síðan hann kom frá Benfica í haust.

„Laporte, maður sem er brjálæðislega góður, hann situr bara á bekknum," sagði Magnús Ingvason, stuðningsmaður Manchester City, í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" á Fótbolta.net í dag.

„Hann á það til að klikka í stóru leikjunum. Hann spilaði á móti Tottenham sem var síðasti tapleikurinn okkar," sagði Sigurður Helgason um Laporte.

„Síðan gerist það að Stones er settur við hliðina á Dias. Dias og Stones hafa ekki fengið mark á sig í deildinni þegar Ederson er í markinu," sagði Siggi.

Nánar var rætt um Manchester City í þætti dagsins. Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner