Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. maí 2021 09:50
Fótbolti.net
Myndaveisla: Ísland æfir í 30 gráðum í Dallas
Icelandair
Íslenska landsliðið er í Dallas og hóf í gær æfingar fyrir vináttulandsleikinn við Mexíkó sem fram fer á AT&T leikvanginum um helgina. Leikurinn hefst kl. 01:00 aðfaranótt sunnudags og er í beinni útsendingu á RÚV.

Liðiðæfði tvisvar á fimmtudag á æfingasvæði SMU háskólans við hinar fínustu aðstæður. Það er heitt í Dallas og fer hitinn yfir 30 gráður yfir daginn. AT&T leikvangurinn tekur 80.000 manns í sæti, en reiknað er með tæplega 40.000 áhorfendur á leikinn um helgina.
Athugasemdir
banner