Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   þri 28. júlí 2020 22:23
Lovísa Falsdóttir
Natasha: Hættulegasta forskot fótboltans
Lengjudeildin
Natasha Anasi.
Natasha Anasi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við höfum æft okkur í að róa okkur á boltanum og reyna að spila einfalt. Mér fannst við gera það miklu betur í þessum leik en síðast," sagði Natasha Anasi fyrirliði Keflavíkur eftir 4 - 1 heimasigur gegn Víkingi í Lengjudeildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 4 -  1 Víkingur R.

Keflavík skoraði tvö mörk í lok fyrri hálfleiks og var því 2 - 0 yfir í hálfleik.

„Það er þægilegt að fara inn í hálfleik með svona forskot en á sama tíma má kalla þetta hættulegasta forskot fótboltans, að vera 2 -0 yfir," sagði Natasha.

„Við fengum svo mark beint í andlitið en rifum okkur í gang með tveimur mörkum," sagði Natasha en lið Víkings var mikið betra í seinni hálfleik.

„Já, þær pressuðu okkur og voru rosalega duglegar. Ég gef þeim það."

Nánar er rætt við Natasha í sjónvarpinu að ofan en hún segist vera á leið norður um verslunarmannahelgina að njóta.
Athugasemdir
banner
banner