Gylfi Þór Orrason
mán 19.nóv 2018 17:30
Gylfi Þór Orrason

Á fundi tækni- og ráðgjafarnefnda IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) 6. nóvember sl. var farið yfir árangurinn af nokkrum tilraunum sem í gangi hafa verið með breytingar á knattspyrnulögunum. Þær eru þessar helstar:
Meira »
lau 20.maí 2017 10:00
Gylfi Þór Orrason

Það var árið 1891 sem vítaspyrnan kom fyrst til sögunnar sem refsing fyrir að brjóta á sóknarmönnum og ræna þá marktækifæri innan vítateigs (sem á þeim tíma leit reyndar allt öðruvísi út en hann gerir í dag).
Meira »
mán 30.des 2013 20:15
Gylfi Þór Orrason

Árið 2013 var gott knattspyrnuár á Íslandi. Árangur íslenskra liða í alþjóðlegri keppni var betri en nokkru sinni fyrr. Góður árangur leiðir iðulega af sér fleiri leiki og sú varð líka raunin í ár.
Meira »