KDA KDA
 
Gylfi Þór Orrason
Gylfi Þór Orrason
fös 20.jan 2023 13:20 Gylfi Þór Orrason
Borið í bakkafullan lækinn Líklega er 11. grein knattspyrnulaganna um rangstöðu sú sem í gegnum tíðina hefur orðið tilefni heitustu deilnanna og háværustu upphrópananna. Þó lagagreinin sjálf láti ekki mikið yfir sér virðist einstaklega auðvelt að mistúlka og misskilja hana. Reyndar virðist oft vera himin og haf á milli þess sem ákvæði lagagreinarinnar þýða í raun og veru og þess sem margir þjálfarar, leikmenn og sparkspekingar telja að þau þýði. Meira »
mán 19.nóv 2018 17:30 Gylfi Þór Orrason
Knattspyrnulögin - Hvaða breytingar eru í farvatninu? Á fundi tækni- og ráðgjafarnefnda IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) 6. nóvember sl. var farið yfir árangurinn af nokkrum tilraunum sem í gangi hafa verið með breytingar á knattspyrnulögunum. Þær eru þessar helstar: Meira »
lau 20.maí 2017 10:00 Gylfi Þór Orrason
Um vítaspyrnur Það var árið 1891 sem vítaspyrnan kom fyrst til sögunnar sem refsing fyrir að brjóta á sóknarmönnum og ræna þá marktækifæri innan vítateigs (sem á þeim tíma leit reyndar allt öðruvísi út en hann gerir í dag). Meira »
mán 30.des 2013 20:15 Gylfi Þór Orrason
Til hamingju Gylfi Þór Árið 2013 var gott knattspyrnuár á Íslandi. Árangur íslenskra liða í alþjóðlegri keppni var betri en nokkru sinni fyrr. Góður árangur leiðir iðulega af sér fleiri leiki og sú varð líka raunin í ár. Meira »