Ingvi Ţór Sćmundsson
Ingvi Ţór Sćmundsson
fös 21.feb 2014 17:20 Ingvi Ţór Sćmundsson
Nokkur orđ um uppgang Atlético Madrid Ţađ vćri synd ađ segja ađ toppbaráttan í La Liga hafi veriđ óútreiknanleg síđustu ár. Eftir ađ Rafa Benítez yfirgaf Spán sumariđ 2004 eftir ađ hafa stýrt Valencia til meistaratitils, hafa risarnir tveir, Real Madrid og Barcelona, veriđ í algjörum sérflokki í deildinni. Ţađ hefur ađeins einu sinni gerst á síđustu níu tímabilum ađ annađ liđ en Real Madrid eđa Barcelona hafi endađ í öđru af tveimur efstu sćtum La Liga; Villareal endađi í öđru sćti ´07-08, tíu stigum á undan Barcelona. Ţađ voru s.s. engin ný tíđindi ađ Real og Barca vćru á toppnum, en biliđ milli ţeirra og annarra liđa var meira en áđur og ţađ sem verra var ţá fór ţađ sífellt stćkkandi. Tímabiliđ ´08-09 var munurinn milli 2. og 3. sćtis átta stig, áriđ eftir var hann orđinn 25 stig, svo 21 stig og ´11-12 náđi hann hámarki ţegar 30 stig skildu silfurliđ Barcelona og Valencia ađ. Ţetta tveggja turna tal var hćtt ađ vera fyndiđ og fátt virtist geta stöđvađ ţessa ţróun.
Enter Diego Simeone. Meira »
fös 07.feb 2014 16:30 Ingvi Ţór Sćmundsson
Brasilía - England 1970 Heimsmeistaraliđ Brasilíu frá 1970 er oft tilkallađ sem besta liđ sögunnar. Og ekki ađ ósekju. Liđiđ naut vissulega góđs af ađstćđum í Mexíkó og flestir eru sammála um ađ ţađ sem brasilíska liđiđ afrekađi og hvernig ţađ spilađi myndi aldrei geta gerst í dag, en ţađ er erfitt ađ mótmćla ţví ađ sá sóknarfótbolti sem Brasilía bauđ upp á fyrir 44 árum sé ekki einn sá besti, ef ekki sá besti, sem sést hefur. Meira »
fim 16.jan 2014 15:45 Ingvi Ţór Sćmundsson
Titilbaráttan 1995-96 Úrslitaleiks ensku bikarkeppninnar voriđ 1996 er fyrst og fremst minnst, međ réttu eđa röngu, fyrir ţrennt: leiđindi, kremhvít Armani jakkaföt sem leikmenn Liverpool klćddust fyrir leikinn og sigurmark Erics Cantona sem sló botninn í, og var jafnframt svo lýsandi fyrir tímabiliđ 1995-96. Sjaldan eđa aldrei hefur einn leikmađur haft jafn mikil áhrif á titilbaráttu og Cantona ţetta tímabiliđ. Viđ fyrstu sýn virđast 14 mörk í 30 deildarleikjum hjá framherja í meistaraliđi ekki vera ástćđa til ađ slá upp veislu – Frakkinn var ađeins í 9.-11. sćti yfir markahćstu menn deildarinnar – en Cantona virtist ekki nenna ađ skora mörk nema ţau vćru mikilvćg. Hann skorađi alls fimm sigurmörk, allt í 1-0 sigrum United, og fjögur jöfnunarmörk og ţá eru ótaldar allar ţćr stođsendingar sem hann átti. Í ensku bikarkeppninni skorađi hann fjögur mörk til viđbótar viđ sigurmarkiđ í úrslitaleiknum. Meira »