Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
banner
   lau 02. mars 2019 21:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Túfa: Leikurinn gegn ÍA verður flott próf fyrir okkur
Mynd: Grindavík
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er oftast kallaður, þjálfari Grindavíkur, var í dag í viðtali eftir leik liðsins gegn Leikni. Grindavík vann leikinn 3-1. Túfa var meðal annars spurður út í leikinn, leikmannahópinn og framhaldið.

„Heilt yfir er ég mjög sáttur. Fyrri hálfleikur mjög flottur hjá okkur, skoruðum tvö mörk og hefðum getað gert fleiri. Hleyptum þessu upp í smá vitleysu síðustu tíu mínúturnar," sagði Túfa.

„Það er búinn að vera stígandi hjá okkur og þetta er á réttri leið. Það verður próf fyrir okkur gegn ÍA í næstu viku."

„Ég er mjög ánægður með þá sem voru áfram í liðinu frá því í fyrra og þá sem hafa komið inn. Við fylgjumst vel með því við ætlum að styrkja okkur aðeins meira."

„Framundan er áframhaldandi vinna í að byggja upp nýtt lið og svo er æfingaferð í byrjun apríl þar sem við förum til Spánar."


Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner