banner
miđ 10.okt 2018 23:15
Brynjar Ingi Erluson
Gummi Júll framlengir viđ HK
watermark Guđmundur Ţór Júlíusson og Brynjar Björn Gunnarsson
Guđmundur Ţór Júlíusson og Brynjar Björn Gunnarsson
Mynd: Heimasíđa HK
Guđmundur Ţór Júlíusson, leikmađur HK, framlengdi í dag samning sinn viđ félagiđ til ársins 2021.

Guđmundur, sem er 24 ára gamall varnarmađur, var mikilvćgur hlekkur er liđiđ vann Inkasso-deildina í sumar og tryggđi sćti sitt í Pepsi-deildinni ađ ári.

Hann er uppalinn í Fjölni og lék ellefu meistaraflokksleiki í deild- og bikar. Hann fór fyrst í HK á láni áriđ 2014 en gerđi félagaskipti sín varanleg eftir tímabiliđ.

Guđmundur samdi viđ HK til ársins 2021 í dag en samningur hans átti ađ renna út eftir ţetta tímabil. Fimm ađrir leikmenn eru ađ renna út á samning hjá félaginu.

Ţessir eiga lítiđ eftir af samning sínum viđ HK
Árni Arnarson
Eiđur Gauti Sćbjörnsson
Hákon Ţór Sófusson
Ingiberg Ólafur Jónsson
Ólafur Örn Eyjólfsson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía