Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 18. mars 2019 19:03
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Aron Einar á leið til Al-Arabi (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff og landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins, er á sínu síðasta samningsári hjá Cardiff. Hann hef­ur leikið með velska liðinu frá ár­inu 2011 og hef­ur verið lyk­ilmaður þess und­an­far­in ár.

Aron Einar hefur verið orðaður í burtu frá Cardiff í vetur og meðal annars til Katar þar sem sagan sagði að hann ætlaði að ganga til liðs við Heimi Hallgrímsson og hans lærisveina hjá Al-Arabi. Heimir hóf að þjálfa hjá félaginu í vetur.

Aron og Heimir unnu saman hjá landsliðinu en Heimir hætti með landsliðið eftir HM síðasta sumar.

Twitter síða félagsins birti færslu þar sem rödd Arons Einars heyrist og þar segir hann félaginu að hann sé á leiðinni; Al-Arabi, I'm coming eða á íslensku Al-Arabi ég er að koma.

Twitter færsluna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner