Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fim 25. ágúst 2022 17:01
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Riðlarnir í Meistaradeildinni - Lewandowski fer á gamla heimavöllinn
Lewandowski mætir sínum gömlu félögum.
Lewandowski mætir sínum gömlu félögum.
Mynd: EPA
Real Madrid er ríkjandi Evrópumeistari.
Real Madrid er ríkjandi Evrópumeistari.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslendingarnir í FCK eru í erfiðum riðli.
Íslendingarnir í FCK eru í erfiðum riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna rétt í þessu var verið að klára að draga í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi leiktíð. Yaya Toure og Hamit Altintop sáu um að draga í riðlana og gerðu það mjög vel.

Dauðariðillinn er klárlega C-riðill. Barcelona mætir Bayern München annað árið í röð og svo eigast Juventus og Paris Saint-Germain við í riðlakeppninni.

Íslendingarnir í FC Kaupmannahöfn fá mjög erfiðan riðil og ensku liðin fá riðla sem gætu reynst flóknir.

Hægt er að sjá niðurstöðuna í heild sinni hér fyrir neðan.

A-riðill
Ajax
Liverpool
Napoli
Rangers

B-riðill
Porto
Atlético Madrid
Bayer Leverkusen
Club Brugge

C-riðill
Bayern München
Barcelona
Inter
Viktoria Plzen

D-riðill
Frankfurt
Tottenham
Sporting
Marseille

E-riðill
AC Milan
Chelsea
Salzburg
Dinamo Zagreb

F-riðill
Real Madrid
RB Leipzig
Shakhtar Donetsk
Celtic

G-riðill
Man City
Sevilla
Dortmund
FC Kaupmannahöfn

H-riðill
Paris Saint-Germain
Juventus
Benfica
Maccabi Haifa
Athugasemdir
banner
banner