Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   fös 29. mars 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Der Klassiker á Allianz
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Þýski boltinn fer aftur af stað eftir landsleikjahlé á morgun þegar topplið Bayer Leverkusen tekur á móti evrópubaráttuliði Hoffenheim í spennandi slag.

Leverkusen er með ótrúlega tíu stiga forystu þegar aðeins átta umferðir eru eftir af þýska deildartímabilinu og virðast lærisveinar Xabi Alonso hafa alla burði til þess að binda enda á ótrúlega langa einokun FC Bayern á Þýskalandsmeistaratitlinum.

Evrópubaráttulið RB Leipzig og Eintracht Frankfurt eiga þá heimaleiki áður en stórleik helgarinnar ber að garði, þegar FC Bayern mætir Borussia Dortmund í klassískum slag þar sem mikið er undir fyrir bæði lið.

Það eru fleiri spennandi leikir á dagskrá yfir helgina og spilar skemmtilegt lið Stuttgart næstsíðasta leik sunnudagsins við nýliða Heidenheim.

Laugardagur:
14:30 RB Leipzig - Mainz
14:30 Leverkusen - Hoffenheim
14:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
14:30 Gladbach - Freiburg
14:30 Werder Bremen - Wolfsburg
17:30 FC Bayern - Dortmund

Sunnudagur:
13:30 Augsburg - Köln
15:30 Stuttgart - Heidenheim
17:30 Bochum - Darmstadt
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 31 11 6 14 55 63 -8 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Bochum 31 6 12 13 37 62 -25 30
15 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
16 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner