Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson
ţri 18.nóv 2014 16:45 Ţórir Hákonarson
Til hamingju Ísland! Ţakkir til Tólfunnar og annarra stuđningsmanna íslenskra landsliđa

Leikur A landsliđs karla gegn Tékklandi í Plzen nú nýveriđ var lokaleikur A landsliđa okkar á ţessu ári og rétt ađ gefa ţví ađeins gaum hvernig til hefur tekist. Ítrekađ hefur veriđ fariđ yfir árangur landsliđa okkar á síđustu misserum og er ćtlunin ekki ađ rifja hann upp, heldur beina sjónum ađ ţeim hluta landsliđanna sem hefur fćrst verulega í aukana ađ undanförnu, ţ.e. stuđningsmönnum. Meira »
mán 22.júl 2013 20:15 Ţórir Hákonarson
Skrefinu lengra A landsliđ kvenna hefur nú lokiđ keppni í úrslitakeppni EM í Svíţjóđ en liđiđ náđi ţar ţeim merka áfanga ađ leika í úrslitum 8 bestu liđa Evrópu. Fyrir mót voru vćntingar hóflegar en ţó hafđi liđiđ sjálft sett sér ákveđin markmiđ sem náđust, ţ.e. ađ ná lengra í keppninni nú heldur en í Finnlandi fyrir fjórum árum. Meira »
lau 30.mar 2013 16:10 Ţórir Hákonarson
Ađ hafa rangt viđ Eftirfarandi var haft eftir forseta UEFA, Michel Platini, í viđtali ekki alls fyrir löngu „If tomorrow, we go watch a game already knowing the outcome, football is dead,"

Platini lét hafa ţessi orđ eftir sér í tengslum viđ eitt mesta vandamáliđ sem knattspyrnan stendur frammi fyrir, ţ.e. hagrćđingu úrslita. Ţessi orđ geta ţó átt viđ í fleiri tilfellum ţví miđur. Meira »