Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   þri 13. maí 2014 08:00
Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið 3. umferðar - Kristján Gauti aftur í liðinu
Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður Fjölnis.
Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður Fjölnis.
Mynd: Björn Ingvarsson
Ingvar Kale er í markinu.
Ingvar Kale er í markinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikmenn sem voru í úrvalsliðinu í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar eru einnig í úrvalsliðinu núna fyrir 3. umferðina en henni lauk í gær.

Keflvíkingar hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína og Magnús Þórir Matthíasson heldur sætinu í úrvalsliðinu en Elías Már Ómarsson veitir honum félagsskap eftir að hafa skorað bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Breiðabliki.

Víkingar náðu í gott stig í Garðabæ. Igor Taskovic er í úrvalsliðinu aðra umferðina í röð. Þá heldur Kristján Gauti Emilsson sætinu eftir að hafa skorað í tveimur leikjum í röð fyrir FH.



Úrvalslið 3. umferðar
Ingvar Kale - Víkingur

Tryggvi Sveinn Bjarnason – Fram
Bergsveinn Ólafsson - Fjölnir
Kassim „The Dream“ Doumbia – FH
Magnús Þórir Matthíasson - Keflavík

Igor Taskovic – Víkingur
Jóhannes Karl Guðjónsson - Fram
Andrew Sousa – Fylkir

Elías Már Ómarsson – Keflavík
Zadmir Zekovic - Fylkir
Kristján Gauti Emilsson - FH
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner