Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
banner
   mán 18. júlí 2016 15:00
Fótbolti.net
Innkastið - Lið umferða 1-11 í Inkasso-deildinni
Sigurbergur Elísson - Leikmaður umferða 1-11.
Sigurbergur Elísson - Leikmaður umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tufa er þjálfari fyrri umferðar.
Tufa er þjálfari fyrri umferðar.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Keppni í Inkasso-deildinni er hálfnuð en 11. umferðin fór fram á laugardaginn.

Fótbolti.net hefur valið úrvalslið fyrri umferðar en það má sjá hér að neðan.

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari hjá Stjörnunni, fór yfir liðið og fyrri umferðina með þeim Elvari Geir Magnússyni og Magnúsi Má Einarssyni í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í Podcast-forritum.


Úrvalslið umferða 1-11:
Srdjan Rajkovic (KA)

Andy Pew (Selfoss)
Óttar Bjarni Guðmundsson (Leiknir R.)
Guðmann Þórisson (KA)
Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)

Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.)
Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór)
Alexander Veigar Þórarinsson (Grindavík)

Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Sveinn Aron Guðjohnsen (HK)

Varamenn:
Beitir Ólafsson (Keflavík)
Marc McAusland (Keflavík)
Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Aron Jóhannsson (Haukar)
Hallgrímur Mar Steíngrimsson (KA)
Elvar Páll Sigurðsson (Leiknir R.)
Jón Arnar Barðdal (Fjarðabyggð)

Leikmaður umferða 1-11: Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Þjálfari umferða 1-11: Srdjan Tufegdzic (KA)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner