Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fim 16. apríl 2020 12:51
Magnús Már Einarsson
Tranmere þakkar íslenskum stuðningsmönnum fyrir ljóð
Íslensku stuðningsmennirnir á vellinum í janúar.
Íslensku stuðningsmennirnir á vellinum í janúar.
Mynd: Tranmere
Tranmere Rovers, sem spilar í ensku C-deildinni, hefur staðið fyrir ljóðakeppni á meðal stuðningsmanna á meðan fótboltinn er í pásu.

Tranmere birti í dag frétt á heimasíðu sinni þar sem félagið þakkar íslenskum stuðningsmannahóp sérstaklega fyrir sitt innlegg í ljóðakeppnina.

Um er að ræða nokkra Íslendinga sem skelltu sér á leik með Tranmere í janúar síðastlðinum.

Ljóðið frá íslensku stuðningsmönnunum
Mighty vikings, these strongest rovers,
Once they hit our Mersey‘s shore.
Today they‘re known as Tranmere Rovers!
The club that‘s best, of that I‘m sure.

Never have I ever seen, I say this true and rightly,
Such fearsome heroes with hearts that spark.
The sun is shining, ever so brightly,
over the fairest fields, of Prenton Park.
Athugasemdir
banner
banner
banner