Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sigurvin: Kredit á strákanna að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
   mið 22. mars 2017 20:00
Magnús Már Einarsson
Sjónvarpið: Hvernig fer leikurinn gegn Kosóvó?
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Kosóvó í undankeppn HM klukkan 19:45 á föstudagskvöld leikurinn fer fram í Albaníu. Gestir vikunnar í sjónvarpsþætti Fótbolta.net spáðu í spilin fyrir leikinn.

„Kosóvó mun byrja leikinn af miklum krafti. Þeir sjá að við erum særðir því að það vantar menn sem hafa spilað hvað mest fyrir okkur. Þá langar svakalega í sigur til að halda áfram að byggja upp landsliðið sitt,“ sagði Kristján Guðmundsson í þættinum.

„Þetta er skeinuhætt lið sem verður erfitt að vinna og það verður gríðarlega erfitt að spila þarna. Vonandi vinnum við 2-1. Fyrsta markið skiptir öllu máli og það að fara með rétt spennustig í leikinn.“

Brynjar Björn Gunnarsson spáir Íslandi einnig sigri í leiknum.
„Hræðslan hjá almenningi felst að við vitum lítið um hitt liðið. Ég hef fulla trú á íslenska liðinu. Við höldum áfram að byggja á sterkum varnarleik og nýta færin sem við fáum. Við erum með ótrúlega nýtingu í færum. Þetta verður solid 1-0 sigur. Við gefum fá færi á okkur og skorum eitt úr horni eða aukaspyrnu,“ sagði Brynjar.

Hér að ofan má sjá umræðuna í heild sinni.

Sjá einnig:
Sjónvarpið: Hvernig á byrjunarliðið að vera gegn Kosóvó?
Sjónvarpið: „Væri Viðar í landsliðinu núna ef Lars væri þjálfari?“

Sjónvarpið: „Auðveldara að setja menn inn á vængina og fram"
Athugasemdir
banner
banner