
Brynjar Björn Gunnarsson, Kristján Guðmundsson og Tómas Þór Þórðarson eru gestir vikunnar í sjónvarpsþætti Fótbolta.net.
Þeir hituðu þar upp fyrir leik Kosóvó og Íslands á föstudag og spáðu fyrir um það hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum.
Þeir hituðu þar upp fyrir leik Kosóvó og Íslands á föstudag og spáðu fyrir um það hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum.
Brynjar og Tómas voru sammála um byrjunarliðið en Kristján fór aðra leið eins og sjá má hér að ofan.
Gestir vikunnar í sjónvarpsþættinum
Brynjar Björn Gunnarsson – Fyrrum landsliðsmaður
Kristján Guðmundsson - @knottur
Tómas Þór Þórðarson - @tomthordarson
Athugasemdir