Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
KDA KDA
 
Heiðar Birnir Torleifsson
Heiðar Birnir Torleifsson
lau 08.júl 2017 07:30 Heiðar Birnir Torleifsson
Nýtum tímann Í þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu er mikilvægt að allur æfingatími sé eins vel nýttur og mögulegt er. Aldurinn 8-14 ára er oft kallaður hinn gullni aldur í hæfileikamótun ungra knattspyrnumanna þ.e. á þessum aldri eru leikmenn móttækilegastir og lífræðilega best til þess fallnir að þjálfa upp góða tækni(þó allir geta á öllum tíma og aldurskeiðum bætt sig) Meira »
fös 31.mar 2017 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Hvaða leið og leikstíl er best að nota í fótboltaleikjum og í hæfileikamótun ungra leikmanna? Knattspyrna er liðsíþrótt hvar keppt er til sigurs. Sigur er alltaf markmið keppnisíþrótta. Meira »
fim 04.feb 2016 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Móttaka + sending Ég segi alltaf móttaka á undan sendingu af þeirri einföldu ástæðu að ef móttakan er góð er auðveldara að senda. Meira »
þri 04.nóv 2014 08:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Færni ungra knattspyrnumanna Þegar Gerard Houllier var fræðslustjóri franska knattspyrnusambandsins þá lét hann gera rannsókn á því hversu oft staðan 1v1 kæmi fyrir í einum knattspyrnuleik. Niðurstaðan var sú(þá) að það kemur allt að 300 sinnum fyrir staðan 1v1 í knattspyrnuleik. Meira »
lau 29.mar 2014 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Knattstjórnun Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna. Xavi Hernandes fyrirliði Barcelona sagði í nýlegu viðtali að knattstjórnunaræfingar væru algjör undirstaða leiksins að hans mati! Meira »
þri 03.des 2013 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Lærðu hliðarskref eins og Lionel Messi Það eru fáir sem deila um það að Lionel Messi, leikmaður Barcelona sé einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar. Messi sem hefur unnið Ballon d'Or verðlaunin fjórum sinnum býr yfir einstakri færni. Meira »
lau 22.jún 2013 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Sjáum skóginn fyrir trjánum Hvað er góð þjálfun? Hvernig skilgreinum við árangur í þjálfun barna og unglinga?
Árangur í knattspyrnu er oftar en ekki mældur í sigrum. Meira »
fös 12.apr 2013 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Boltinn er miðpunktur Það þarf margt til að ná árangri sem knattspyrnumaður. Fyrst og síðast þarf leikmaður að búa yfir góðri færni þ.e. vera góð(ur) í fótbolta. Til þess að vera góð(ur) í fótbolta þarf endalausar æfingar, og ekki er nóg að æfa endalaust. Það þarf að æfa RÉTT. Meira »