Frank vill endurnýja kynni sín við Schade - Guehi eftirsóttur - Upamecano til Liverpool?
KDA KDA
 
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Elvar er ritstjóri Fótbolta.net. Sér einnig um útvarpsþáttinn á X-inu. Hefur starfað sem íþróttafréttamaður á DV, Fréttablaðinu og Vísi.

Elvar er á twitter: @elvargeir
þri 15.feb 2011 08:00 Elvar Geir Magnússon
Allir eiga að sitja við sama bikarborðið Í síðustu viku var dregið í fyrstu tvær umferðir VISA-bikars karla. Verið er að færa bikarkeppnina aftur til vegs og virðingar eftir að vinsældir hennar höfðu dalað mikið og hafa orðið margar mjög jákvæðar breytingar á fyrirkomulagi hennar síðustu ár. Meira »
mið 09.feb 2011 07:00 Elvar Geir Magnússon
Fótbolti og hlaupabrautir eiga ekki saman Á Englandi er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir Ólympíuleikunum sem haldnir verða í London. Enn er ekki búið að ákveða hvað gert verður við nýja Ólympíuleikvanginn eftir að leikunum lýkur en ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafa bæði gert tilkall til hans enda leikvangar þeirra komnir til ára sinna. Meira »
þri 08.feb 2011 06:00 Elvar Geir Magnússon
Móðir allra íþrótta Ef einhver íþrótt getur talist móðir allra íþrótta þá er það fótbolti, sama hvað hver segir. Hægt er að koma með ógrynni af rökum fyrir þessari fullyrðingu enda svo margir þættir fótboltans sem eru heillandi. Einn af þeim sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er sú staðreynd að maður þarf ekki að vera góður í fótbolta til að vera góður í fótbolta. Meira »