Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
KDA KDA
 
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Elvar er ritstjóri Fótbolta.net. Sér einnig um útvarpsþáttinn á X-inu. Hefur starfað sem íþróttafréttamaður á DV, Fréttablaðinu og Vísi.

Elvar er á twitter: @elvargeir
þri 12.apr 2011 08:00 Elvar Geir Magnússon
Sprotadómararnir kjánalegu Patrice Evra braut augljóslega á Ramires fyrir tæpri viku síðan umkringdur af dómurum í gríðarlega mikilvægum fótboltaleik. Þrátt fyrir auglýsingaherferð þar sem áhorfendum er tilkynnt af Pierluigi Collina að nú sjái dómararnir meira var ekkert dæmt. Meira »
fös 01.apr 2011 11:00 Elvar Geir Magnússon
Jákvæður hausverkur þjálfarans Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21-landsliðsins þarf að glíma við jákvæðan hausverk fram að fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Danmörku í sumar. Þessi vonarkynslóð íslenska fótboltans inniheldur ótrúlega mikið magn af flottum fótboltamönnum og ekkert grín að velja á milli manna. Meira »
fös 18.mar 2011 08:30 Elvar Geir Magnússon
Fabinho hinn fjölhæfi „hello good afternoon mr magnusson“

Á þennan eða svipaðan hátt byrja fjölmargir póstar sem má finna í tölvupósthólfi mínu. Allir þessir póstar eru frá brasilíska leikmanninum Fabinho Atleta De Cristo. Ég gat ekki annað en hugsað til vinar míns Fabinho þegar ég las þennan góða pistil frá Magga sem birtist hér á síðunni á miðvikudag. Meira »
mið 09.mar 2011 10:30 Elvar Geir Magnússon
Vígið óvinnandi í Úkraínu Heima er best. Sú fullyrðing á allavega vel við hjá Shaktar Donetsk frá Úkraínu. Ítalska liðið Roma varð í gær enn eitt liðið til að fara tómhent frá Donbass Arena leikvangnum þar sem Shaktar hefur lagt hvern andstæðinginn á fætur öðrum í gegnum árin. Meira »
fim 24.feb 2011 08:30 Elvar Geir Magnússon
Miðja án meistaratakta Manchester United trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að flestir séu á því að liðið hafi leikið undir getu í vetur. Liðið mallar áfram sem vél og halar inn stigum en skemmtanagildi þess er með allra minnsta móti miðað við undanfarin ár og áratugi. Meira »
þri 15.feb 2011 08:00 Elvar Geir Magnússon
Allir eiga að sitja við sama bikarborðið Í síðustu viku var dregið í fyrstu tvær umferðir VISA-bikars karla. Verið er að færa bikarkeppnina aftur til vegs og virðingar eftir að vinsældir hennar höfðu dalað mikið og hafa orðið margar mjög jákvæðar breytingar á fyrirkomulagi hennar síðustu ár. Meira »
mið 09.feb 2011 07:00 Elvar Geir Magnússon
Fótbolti og hlaupabrautir eiga ekki saman Á Englandi er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir Ólympíuleikunum sem haldnir verða í London. Enn er ekki búið að ákveða hvað gert verður við nýja Ólympíuleikvanginn eftir að leikunum lýkur en ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafa bæði gert tilkall til hans enda leikvangar þeirra komnir til ára sinna. Meira »
þri 08.feb 2011 06:00 Elvar Geir Magnússon
Móðir allra íþrótta Ef einhver íþrótt getur talist móðir allra íþrótta þá er það fótbolti, sama hvað hver segir. Hægt er að koma með ógrynni af rökum fyrir þessari fullyrðingu enda svo margir þættir fótboltans sem eru heillandi. Einn af þeim sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er sú staðreynd að maður þarf ekki að vera góður í fótbolta til að vera góður í fótbolta. Meira »