Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   fim 03. júlí 2014 10:00
Fótbolti.net
Úrvalslið 10. umferðar - ÍBV á tvo fulltrúa
Gunnar Þorsteinsson hjá ÍBV.
Gunnar Þorsteinsson hjá ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Ragnar Guðlaugsson, varnarmaður Fylkis.
Stefán Ragnar Guðlaugsson, varnarmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Tíundu umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær með fjórum leikjum. ÍBV vann sinn fyrsta leik og á tvo fulltrúa í liði umferðarinnar; miðjumanninn Gunnar Þorsteinsson og sóknarmanninn Andra Fannar Jónsson sem skoraði sigurmarkið gegn Keflavík.

Haukur Heiðar Hauksson hjá KR er enn og aftur í liðinu og fær pláss ásamt Óskari Erni Haukssyni eftir sigur gegn Víkingi. Pétur Viðarsson og Atli Guðnason í FH eru í liðinu eftir nauman sigur gegn Val.

Breiðablik vann sinn fyrsta sigur þegar liðið lagði Þór í botnbaráttuslag. Elfar Freyr Helgason og Guðjón Pétur Lýðsson eru í liðinu. Stefán Ragnar Guðlaugsson skoraði fyrir Fylki sem gerði 3-3 jafntefli við Fjölni í rafmögnuðum leik.

Þá kvaddi Jeppe Hansen Stjörnuna með frábærri frammistöðu í sigri gegn Fram þar sem Garðabæjarliðið lék með tíu menn gegn ellefu stóran hluta leiksins.



Úrvalslið 9. umferðar:
Ögmundur Kristinsson (Fram)

Haukur Heiðar Hauksson (KR)
Pétur Viðarsson (FH)
Elfar Freyr Helgason (Breiðablik)
Stefán Ragnar Guðlaugsson (Fylkir)

Gunnar Þorsteinsson (ÍBV)
Guðjón Pétur Lýðsson (Breiðablik)
Óskar Örn Hauksson (KR)

Atli Guðnason (FH)
Jeppe Hansen (Stjarnan)
Atli Fannar Jónsson (ÍBV)

Fyrri úrvalslið:
9. umferð
8. umferð
7. umferð
6. umferð
5. umferð
4. umferð
3. umferð
2. umferð
1. umferð
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner