Salah, Rashford, Guehi, Ten Hag, Dewsbury-Hall og fleiri í pakka dagsins
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
   fös 15. júní 2018 20:00
Magnús Már Einarsson
„44 milljónir landsliðsþjálfara í Argentínu"
Icelandair
Diego Macias fer yfir málin.
Diego Macias fer yfir málin.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
„Það búa 44 milljónir manns í Argentínu og það má segja að þar séu 44 milljónir landsliðsþjálfara. Það hafa allir sína skoðun á hverjir eiga að spila og hverjir ekki," sagði Diego Macias, einn virtasti íþróttafréttamaður Argentínu í samtali við Fótbolta.net í dag.

Diego starfar fyrir íþróttablaðið Olé og hann er mættur til Moskvu til að fjalla um leikinn gegn Íslandi annað kvöld.

„Þegar boltinn verður á jörðinni held ég að Argentína geti gert gæfumuninn. Þetta er hins vegar við fótbolti og við sáum Egypta, án Salah, vera nokkrum mínútum frá því að ná einhverju gegn Úrúgvæ. Ég held samt að Argentína vinni því þeir hafa betri leikmenn."

Í viðtalinu rúllar Diego meðal annars yfir líklegt byrjunarlið Argentínu. Talið er að Sergio Aguero verði á undan Gonzalo Higuain í vali á fremsta manni

„Það er vandamál með Higuain í heimalandi mínu. Higuain átti gott mót á HM í Brasilíu en fólk er ekki ánægt með hann núna. Ef ég þyrfti að velja þá myndi ég líka frekar velja Aguero," sagði Diego.

Hér að ofan má sjá spjallið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner