Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   mán 29. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Valur fær Fram í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir eru spilaðir í 4. umferð Bestu deildar karla í dag.

Valur og Fram mætast klukkan 18:00 á N1-vellinum á Hlíðarenda.

Valsmenn hafa byrjað mótið svolítið brösuglega en liðið hefur unnið einn, tapað einum og gert eitt jafntefli. Framarar eru á meðan með tvo sigra og eitt tap.

Klukkan 19:15 mætast Fylkir og Stjarnan. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, er að mæta sínu gamla félagi, en leikurinn er spilaður á Würth-vellinum í Árbæ.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
18:00 Valur-Fram (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Fylkir-Stjarnan (Würth völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 7 6 0 1 18 - 7 +11 18
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 7 4 0 3 11 - 11 0 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    KR 7 3 1 3 13 - 12 +1 10
7.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
8.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 7 2 0 5 5 - 16 -11 6
11.    KA 7 1 2 4 11 - 15 -4 5
12.    Fylkir 7 0 1 6 7 - 19 -12 1
Athugasemdir
banner