Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   mán 29. apríl 2024 09:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Saliba, Saka og Havertz
Liverpool missteig sig aftur í toppbaráttunni og afskaplega litlar líkur á að liðið endi á toppnum. Arsenal og Manchester City héldu hinsvegar sínu skriði. Hér er lið umferðarinnar frá Garth Crooks, sérfræðingi BBC.
Athugasemdir
banner
banner