Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
banner
   mið 20. mars 2024 20:47
Anton Freyr Jónsson
Arnar Grétars: Held að það sjái það allir að hann er enn drullugóður í fótbolta
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Valur og ÍA mættust á Hlíðarenda í kvöld og eru Skagamenn komnir í úrslitaleik Lengjubikarsins og mæta þar Breiðablik. Arnar

„Mér fannst við vera frekar hægir svona í okkar spilamennsku í fyrri hálfleik þó við höfum stjórnað ferðinni svona lang tímum saman. Við létum boltann ganga alltof hægt og fórum í erfiða hluti og við sköpuðum ekki mikið í fyrri hálfleik." voru fyrstu viðbrögð Arnars Grétarssonar þjálfara Vals eftir leikinn í kvöld.


Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 ÍA

„Í seinni hálfleik var allt annar bragur á okkur. Við gerðum hlutina þar að meiri ró og sköpuðum alveg helling af færum og mér fannst sérstaklega svona síðustu þrjátíu þá vorum við að spila mjög vel og fara milli lína, ekki alltaf bara til hliðanna og komumst í góðarstöður og við eðlilegar aðstæður þá hefðum við átt að skora allaveganna þrjú mörk í seinni hálfleik en inn vildi boltinn ekki."

Gylfi Þór Sigurðsson fékk rúmar 20 mínútur í kvöld og ætla Valsmenn að fara hægt á stað með hann enda Gylfi að koma til baka eftir meiðsli. 

„Það er orðinn svolítill tími síðan hann spilaði fótbolta en hann er búin að vera æfa þónokkuð undanfarið og lítur vel út, klárar núna og ekkert bakslag og ég held að það sjái það allir að hann er enþá drullu góður í fótbolta."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner