Mainoo og Garnacho gætu verið seldir í sumar - Cunha hefur áhuga á að fara í stærra félag - Guardiola fúll út í Walker
KDA KDA
 
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Elvar er ritstjóri Fótbolta.net. Sér einnig um útvarpsþáttinn á X-inu. Hefur starfað sem íþróttafréttamaður á DV, Fréttablaðinu og Vísi.

Elvar er á twitter: @elvargeir
mið 01.jún 2016 07:30
Tækifæri til að grípa gæs í kvöld Ísland á tvo vináttulandsleiki eftir fram að Evrópumótinu. Það eru þrettán dagar í að flautað verði til leiks Íslands og Portúgal á Stade Geoffroy-Guichard. Meira »
þri 31.maí 2016 12:35 Elvar Geir Magnússon
Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Noregi „Það eru ekki allir tilbúnir í þennan leik, margir sem hafa spilað í Skandinavíu undanfarnar tvær vikur. Þeir þurfa á hleðslu að halda þessa daga. Tilgangurinn með þessum leik er að spila leikmönnum eins og Aroni og Jóa Berg í gang, það er tæpur mánuður síðan þeir spiluðu leik," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari við Fótbolta.net í dag. Meira »
mán 16.maí 2016 23:33 Elvar Geir Magnússon
Hvað ætli sé að í Árbænum? Fyrirsögnin er tilvísun í einn dáðasta son Árbæjar, landsliðsmiðvörðinn Ragnar Sigurðsson.

„Hvað ætli sé að í Árbænum? Nei mér dettur ekkert i hug..." skrifaði Ragnar, sem lætur alla jafna lítið fyrir sér fara á samfélagsmiðlum, á Twitter í kvöld eftir að Fylkir tapaði 0-3 fyrir ÍBV á heimavelli. Meira »
fös 29.jan 2016 15:00 Elvar Geir Magnússon
Kínverski boltinn rúllar á ógnarhraða Peningurinn flæðir um kínversku deildina sem vex á miklum hraða. Ekki sér fyrir endann á þessari þróun og margir sem spá því að deildin eigi bara eftir að fara í eina átt og verða ógnarstór.

Fjármagnið sem er komið í kínverska boltann er svo mikið að sum félög eru nánast með botnlausan brunn af peningum. Jiangsu Suning hefur selt Viðar Örn Kjartansson til Malmö á 46 milljónir íslenskra króna, ári eftir að hafa keypt hann á 460 milljónir. Meira »
mið 08.apr 2015 12:15 Elvar Geir Magnússon
Fleiri úrslitaleiki takk Hugmyndir sem ég tel að verði að halda á lofti og eru betri því meira sem ég hugsa um þær: Er ekki málið að breyta töfluröð Pepsi-deildarinnar á þann veg að líkurnar á því að fá þýðingarmikla toppbaráttuleiki í lokin verði meiri? Meira »
mán 30.mar 2015 08:00 Elvar Geir Magnússon
73 dagar - Niðurtalning hafin Það munu miklu færri en vilja komast að á Laugardalsvellinum þann 12. júní þegar Ísland fær Tékkland í heimsókn og fær tækifæri til að hefna ófaranna í Plzen. Allt hráefni er til staðar til að búa til ógleymanlegan dag. Meira »
fim 26.mar 2015 10:30 Elvar Geir Magnússon
Stærsta spurningin hverjir verða frammi? Á laugardaginn verður feiknarlega mikilvægur landsleikur Íslands gegn Kasakstan hér í Astana. Leikur sem Ísland á að taka þrjú stig í ef liðið ætlar sér í lokakeppni EM.

Fyrstu dagar undirbúningsins hafa mikið farið í að rétta tímamismuninn af enda má segja að leikið sé í Asíu. Kasakstan lék undir knattspyrnusambandi Asíu en færði sig í UEFA eftir aldamótin. Meira »
fim 22.jan 2015 12:20 Elvar Geir Magnússon
Galacticoinn sem á að redda Noregi Nú þegar stutt er í að Martin Ödegaard fari að halda bolta á lofti fyrir framan fjölmiðlafólk og aðdáendur Real Madrid er Noregur á hliðinni. Vonarstjarna norska boltans númer eitt er loksins búin að velja sér félag eftir að hafa ferðast um alla Evrópu og látið dekra við sig hjá stórliðum. Meira »
mið 12.nóv 2014 10:35 Elvar Geir Magnússon
Stóru strákarnir vilja spila við okkur Eins og margoft hefur verið tuggið ofan í þig þá hefur áhuginn á íslenska landsliðinu aldrei verið meiri. Erlendir fjölmiðlamenn hafa flykkst til Íslands og allir vilja fá töfrasvarið við árangri landsliðs okkar fámennu þjóðar. Meira »
fim 16.okt 2014 18:45 Elvar Geir Magnússon
Húliganakóngurinn Ivan Bogdanov Óeirðarmaðurinn Ivan Bogdanov hefur oft verið notaður sem andlit ofbeldisfullra boltabullna og húliganisma. Hann varð heimsfrægur þegar allt fór í háaloft í leik Ítalíu og Serbíu í undankeppni EM árið 2010 og sat inni í kjölfarið. Meira »