Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   þri 15. júlí 2014 07:30
Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið 11. umferðar - Björn Hákon í markinu
Arnar Már Björgvinsson átti frábæran leik í toppslagnum.
Arnar Már Björgvinsson átti frábæran leik í toppslagnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Björn Hákon Sveinsson.
Björn Hákon Sveinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Elleftu umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær en hér að neðan má sjá úrvalslið umferðarinnar. Þar sem fáir varnarmenn fengu náð fyrir augum fréttaritara okkar eru þeir Ármann Pétur Ævarsson og Kristinn Magnússon látnir spila í vörninni þrátt fyrir að hafa spilað á miðjunni.

Aron Elís Þrándarson var frábær með Víkingi sem stimplaði sig inn í toppbaráttuna með 3-1 sigri gegn Keflavík. Þá eiga Þórsarar tvo leikmenn í liðinu eftir frábæran sigur gegn KR.

Eyjamenn unnu Fjölni og eru þeir Jón Ingason og Jonathan Glenn í liðinu. Þá á Breiðablik tvo fulltrúa eftir að hafa lagt Val og Fylkismenn eiga tvo leikmenn eftir sigur gegn Fram á heimavelli.



Úrvalslið 11. umferðar:
Björn Hákon Sveinsson – Fylkir

Jón Ingason – ÍBV
Kristinn Jóhannes Magnússon – Víkingur
Ármann Pétur Ævarsson - Þór

Shawn Nicklaw - Þór
Aron Elís Þrándarson - Víkingur
Gunnar Örn Jónsson - Fylkir
Elfar Árni Aðalsteinsson - Breiðablik

Arnar Már Björgvinsson - Stjarnan
Jonathan Glenn - ÍBV
Árni Vilhjálmsson - Breiðablik

Fyrri úrvalslið:
10. umferð
9. umferð
8. umferð
7. umferð
6. umferð
5. umferð
4. umferð
3. umferð
2. umferð
1. umferð
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner