Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   sun 14. september 2014 19:10
Elvar Geir Magnússon
Maggi Gylfa: Það er bara grín að hlusta á svona kjaftæði
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Magnús Gylfason, þjálfari Vals, hafnar því alfarið að Valsmenn hafi lagt upp með að sparka Aron Elís Þrándarson úr leiknum í dag. Leikurinn endaði 1-1 en Valur hefði þurft sigur til að eiga almennilega möguleika á Evrópusæti.

Magnús svaraði spurningum fjölmiðlamanna eftir leik og var fyrsta spurningin frá Guðmundi Marinó á Vísi sem spurði hvort það hafi verið hans upplegg að taka Aron úr leiknum?

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 Valur

„Ég svara ekki svona barnalegum spurningum. Það er bara grín að hlusta á svona kjaftæði. Ég nefndi hann ekki einu orði á fundinum fyrir leik. Ef þið horfið á leikinn þá sjáið þið vel hvort liðið var að spila fótbolta," sagði Magnús.

„Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum? Góður leikmaður lendir í því að það sé brotið á honum. Það var ekkert skipulagt upplegg að brjóta á Aroni. Í alvöru talað strákar, ég tek ekki þátt í svona."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner