Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   lau 18. nóvember 2017 14:29
Fótbolti.net
Sjáðu mörkin: Níu mörk í opnunarleiknum í Fífunni
Úr leiknum í dag. Kolbeinn Þórðarson sem er hér á myndinni skoraði síðasta mark Blika beint úr aukaspyrnu.
Úr leiknum í dag. Kolbeinn Þórðarson sem er hér á myndinni skoraði síðasta mark Blika beint úr aukaspyrnu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin úr opnunarleik Bose mótsins en þar slátraði Breiðabliki liði Víkings R. með átta mörkum gegn einu.

Allir leikir mótsins eru sýndir beint á SportTv en Tómas Meyer og Elvar Geir Magnússon lýstu leiknum í morgun í beinni.

Willum Þór Willumsson skoraði þrennu í leiknum en fallegasta mark leiksins var líklega aukaspyrna Kolbeins Þórðarsonar sem var síðasta markið í leiknum.

Breiðablik 8 - 1 Víkingur R
1-0 Gísli Eyjólfsson ('18)
2-0 Aron Bjarnason ('25)
3-0 Willum Þór Willumsson ('28)
4-0 Willum Þór Willumsson ('34)
4-1 Filip Djordjevic ('35)
5-1 Gísli Eyjólfsson ('46)
6-1 Willum Þór Willumsson ('51)
7-1 Páll Olgeir Þorsteinsson ('65)
8-1 Kolbeinn Þórðarson ('72)
Athugasemdir
banner
banner
banner