KFS er komið í 3. deild karla eftir að hafa unnið 0 - 1 sigur á Hamri í Hveragerði í gær en samanlögð úrslit urðu 2 - 0 sigur KFS í umspilinu. Hér að neðan er fjöldi mynda af Grýluvelli.
Athugasemdir