Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 05. desember 2021 16:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Vlahovic getur ekki hætt að skora
Vlahovic
Vlahovic
Mynd: Getty Images
Þremur leikjum er lokið í Serie A í dag.

Það rigndi inn mörkunum en sextán mörk voru skoruð í þessum þremur leikjum.

Dusan Vlahovic, einn mest spennandi framherji evrópu skoraði sigurmark Fiorentina af vítapunktinum í 3-2 sigri gegn Bologna. Þetta var fimmta markið hans í síðustu fjórum leikjum. Hann er samtals með 13 mörk í 16 leikjum í deildinni.

Spezia og Sassuolo gerðu 2-2 jafntefli. Þá tapaði Íslendingaliðið Venezia 4-3 í ótrúlegum leik gegn Verona. Enginn Íslendingur kom við sögu.

Bologna 2 - 3 Fiorentina
0-1 Youssef Maleh ('33 )
1-1 Musa Barrow ('42 )
1-2 Cristiano Biraghi ('51 )
1-3 Dusan Vlahovic ('67 , víti)
2-3 Aaron Hickey ('83 )

Spezia 2 - 2 Sassuolo
1-0 Rey Manaj ('35 )
2-0 Emmanuel Gyasi ('48 )
2-1 Giacomo Raspadori ('66 )
2-2 Giacomo Raspadori ('79 )

Venezia 3 - 4 Verona
1-0 Pietro Ceccaroni ('12 )
2-0 Domen Crnigoj ('19 )
3-0 Thomas Henry ('27 )
4-0 Thomas Henry ('52 , sjálfsmark)
4-1 Gianluca Caprari ('65 , víti)
4-2 Giovanni Simeone ('67 )
4-3 Giovanni Simeone ('85 )
Rautt spjald: Pietro Ceccaroni, Venezia ('63)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner