Arsenal gæti keypt Lautaro á metfé - Líklegt að Arsenal kaupi Sesko í sumar - Launakröfur Garnacho of háar fyrir Napoli
banner
   fös 07. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Lengjubikarinn í fullum gangi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengjubikarinn er kominn af stað en hann fer á fulla ferð um helgina þar sem fjórtán leikir verða á dagskrá hjá körlunum og konunum.

Keppni hófst í riðli þrjú í gær þar sem Víkingur vann HK. FH og ÍR mætast í sama riðli í kvöld. Þá mætast Keflavík og Breiðablik í riðli 2 í kvennaflokki.

Riðill eitt fer af stað á morgun með þremur leikjum. Breiðablik, Völsungur og Fram eru að spila sinn annan leik í riðli tvö en Fylkir spilar sinn fyrsta leik. Þá er einnig spilað í riðli þrjú og B deildinni. Þrír leikir fara fram í Lengjubikar kvenna. Það er einn leikur á sunnudaginn þegar Njarðvík fær KA í heimsókn.

föstudagur 7. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
18:30 FH-ÍR (Skessan)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Keflavík-Breiðablik (Nettóhöllin)

laugardagur 8. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 Valur-Fjölnir (N1-völlurinn Hlíðarenda)
14:00 Þróttur R.-Grindavík (AVIS völlurinn)
14:00 ÍA-Vestri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
13:00 Breiðablik-Fylkir (Kópavogsvöllur)
15:00 Fram-Völsungur (Lambhagavöllurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
15:00 Afturelding-Þór (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll (Dalvíkurvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
11:00 FH-Stjarnan (Skessan)
14:00 FHL-Víkingur R. (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar kvenna - B-deild
11:00 ÍA-KR (Akraneshöllin)

sunnudagur 9. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
15:00 Njarðvík-KA (Nettóhöllin)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Grindavík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    ÍA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Valur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Vestri 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Þróttur R. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fram 1 1 0 0 3 - 1 +2 3
2.    KA 1 0 1 0 1 - 1 0 1
3.    Völsungur 1 0 1 0 1 - 1 0 1
4.    Fylkir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Njarðvík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Breiðablik 1 0 0 1 1 - 3 -2 0
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 1 1 0 0 2 - 0 +2 3
2.    Afturelding 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    FH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    ÍR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Þór 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    HK 1 0 0 1 0 - 2 -2 0
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 1 1 0 0 2 - 0 +2 3
2.    Leiknir R. 1 0 1 0 5 - 5 0 1
3.    Selfoss 1 0 1 0 5 - 5 0 1
4.    ÍBV 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Stjarnan 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Keflavík 1 0 0 1 0 - 2 -2 0
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Höttur/Huginn 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    KF 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    KFA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Magni 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Tindastóll 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 1 1 0 0 4 - 2 +2 3
2.    FHL 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Keflavík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Stjarnan 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Víkingur R. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    FH 1 0 0 1 2 - 4 -2 0
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Grindavík/Njarðvík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Grótta 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Haukar 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    HK 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    ÍA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    ÍBV 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    KR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner