banner
fim 09.nóv 2017 10:53
Hafliđi Breiđfjörđ
Doha
Klúđur hjá Man Utd - Sendur á Laugardalsvöll í gćr
Icelandair
Borgun
watermark Frá Laugardalsvelli.  Ţangađ mćtti njósnari Man Utd í gćr til ađ sjá Íslands mćta Tékklandi, en komst ţá ađ ţví ađ leikurinn fćri fram í Katar.
Frá Laugardalsvelli. Ţangađ mćtti njósnari Man Utd í gćr til ađ sjá Íslands mćta Tékklandi, en komst ţá ađ ţví ađ leikurinn fćri fram í Katar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Enska úrvalsdeildarfélagiđ Manchester United gerđi heldur betur mistök ţegar félagiđ ćtlađi sér ađ senda njósnara á vináttulandsleik Íslands og Tékklands sem fór fram í Doha í Katar í gćr.

Félagiđ sendi tölvupóst á KSÍ vel tímanlega og óskađi eftir miđa fyrir sinn fulltrúa á leikinn.

Um var ađ rćđa stađlađan póst frá enska félaginu sem ţađ sendir á knattspyrnusambönd um allan heim ţegar njósnarar á ţeirra vegum mćta á leiki.

KSÍ tók vel í beiđnina og danskur njósnari frá Man Utd var sendur af stađ í verkefniđ. Hann mćtti hinsvegar galvaskur á Laugardalsvöll í gćr og skildi ekkert afhverju öll ljós vćru slökkt og enginn heima.

Ţegar hann loks náđi í fulltrúa frá KSÍ var honum tjáđ ađ leikurinn fćri fram hinum megin á hnettinum, í Katar, og ţví ljóst ađ hann átti engan möguleika á ađ ná honum.

Sá danski ţurfti ţví ađ sćtta sig viđ borgarferđ í frostinu í Reykjavík í stađ ţess ađ spóka sig um í 30 stiga hita í sólinni í Katar. Gengur vonandi betur nćst hjá enska félaginu og vonandi eru ţeir ađ skođa einhvern leikmanna íslenska liđsins.

Leiknum hérna í Katar lauk svo međ 1-2 sigri Tékka í gćr en Kjartan Henry Finnbogason var besti leikmađur Íslands og skorađi mark okkar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía