Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 16. febrúar 2020 16:23
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Skelfileg mistök Engels í uppbótartíma
Heung-Min Son skoraði sigurmark Tottenham í uppbótartíma í 3-2 sigrinum á Aston Villa í dag en Björn Engels gerði skelfileg mistök í vörninni.

Það kom langur bolti fram völlinn og ætlaði Engels að sparka í boltann en hitti ekki.

Son nýtti sér mistökin og keyrði í átt að marki og skoraði örugglega framhjá Pepe Reina í markinu.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.

Smelltu hér til að sjá markið
Athugasemdir
banner
banner
banner