Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
   mið 23. apríl 2025 16:55
Fótbolti.net
Hvernig fer Besta kvenna 2025? - Upphitunarþáttur Betkastsins
Betkastið verður með Fótbolti.net í sumar.
Betkastið verður með Fótbolti.net í sumar.
Mynd: Betkastið

Álfhildur Rósa Þróttari, Lillý Rut Valsari og Elín Helena Bliki mættu í stúdíó Betkastsins í byrjun vikunnar og rýndu í tímabilið.

- Farið yfir hvert lið

- Styrkleikar, veikleikar, félagsskipti og lykilleikmenn

- Launamunur kynjanna

- Neðri deildir

- Spurningakeppni

- Spurningar úr sal

- Tippað á næstu umferð


Smelltu hér til að hlusta á þáttinn á Spotify.


Athugasemdir
banner