Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   lau 27. febrúar 2021 21:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Villi svarar Mána - „Þetta er enska úrvalsdeildin, ekki vinsældarkeppni"
Aston Villa vann 0-1 útisigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Anwar El Ghazi skoraði eina mark leiksins á 5. mínútu leiksins. Leeds hélt boltanum 70% af leiknum en tókst ekki að búa til mörg opin marktækifæri.

„Aston Villa (er) líklega leiðinlegasta lið sem við höfum spilað við (setja boltann) hátt í loftið og endalausar dýfur," skrifaði fjölmiðlamaðurinn Máni Pétursson, stuðningsmaður Leeds á Twitter í dag.

Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og annar af þáttarstjórnendum Steve Dagskrá, svaraði þessari gagnrýni Mána.

„Þetta er enska úrvalsdeildin, ekki vinsældarkeppni." Skrifaði Villi.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner