Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   mið 30. október 2024 18:53
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í deildabikarnum: Átta breytingar hjá Slot - Svona lítur fyrsta lið Van Nistelrooy út
Ruud van Nistelrooy stýrir Man Utd í fyrsta sinn sem aðalþjálfari
Ruud van Nistelrooy stýrir Man Utd í fyrsta sinn sem aðalþjálfari
Mynd: Getty Images
Zirkzee er frammi hjá United
Zirkzee er frammi hjá United
Mynd: EPA
Stefán Teitur byrjar hjá Preston gegn Arsenal
Stefán Teitur byrjar hjá Preston gegn Arsenal
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sextán liða úrslit enska deildabikarsins klárast í kvöld en það eru margir stórir leikir á dagskrá.

Brighton og Liverpool mætast klukkan 19:30 á AMEX-leikvanginum í Brighton.

Arne Slot gerir margar breytingar á liði sínu. Tékkneski markvörðurinn Vitezslav Jaros er á milli stanganna og þá koma þeir Conor Bradley, Joe Gomez og Jarell Quansah inn í vörnina.

Wataru Endo, Tyler Morton, Dominik Szoboszlai og Cody Gakpo koma einnig inn.

Brighton: Steele, Lamptey, Igor Julio, Gruda, Enciso, Adingra, Moder, Kadioglu, Wieffer, Ferguson, Van Hecke,

Liverpool: Jaros, Bradley, Gomez, Quansah, Robertson, Endo, Morton, Jones, Díaz, Szoboszlai, Gakpo.

Fjórir leikir hefjast klukkan 19:45 en öll augu eru þar á leik Manchester United og Leicester. Ruud van Nistelrooy mun stýra United í fyrsta sinn, en leikurinn er spilaður á Old Trafford.

Hann gerir engar stórkostlegar breytingar á liðinu frá 2-1 tapinu gegn West Ham um helgina. Altay Bayindir er í markinu og þá koma þeir Victor Lindelöf, Joshua Zirkzee og Manuel Ugarte inn í liðið.

Stefán Teitur Þórðarson byrjar í liði Preston sem mætir Arsenal á Deepdale-leikvanginum.

Aston Villa: Gauci, Nedeljkovic, Carlos, Mings, Maatsen, Kamara, McGinn, Bailey, Philogene, Buendia, Duran.

Crystal Palace: Turner, Munoz, Chalobah, Lacroix, Guehi, Mitchell, Hughes, Wharton, Eze, Nketiah, Mateta



Man Utd: Bayindir, Dalot, De Ligt, Martínez, Lindelöf, Casemiro, Ugarte, Fernandes, Garnacho, Rashford, Zirkzee.

Leicester: Ward, Justin, Coady, Okoli, Thomas, El Khannouss, Soumare, Skipp, McAteer, De Cordova-Reid, Ayew



Newcastle: Pope: Krafth, Schar, Kelly, Hall; Tonali, Longstaff, Willock; Gordon, Isak, Joelinton.

Chelsea: Jorgensen; Disasi, Tosin, Badiashile, Cucurella; Veiga, Enzo; Dewsbury-Hall, Felix, Mudryk; Nkunku.



Preston: Woodman, Whatmough, Lindsay, Hughes, Ledson, Greenwood, Þórðarson, Okkels, Holmes, Kesler-Heyden, Bowler

Arsenal: Setford; Timber, Saliba, Kiwior, Zinchenko; Jorginho, Merino, Nwaneri; Sterling, Jesus, Martinelli.
Athugasemdir
banner
banner