KDA KDA
 
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð er framkvæmdastjóri Fótbolta.net sem og stofnandi vefsins.
þri 04.maí 2021 14:47
Uber á Íslandi og gulur bíll! Ímyndum okkur breytta stöðu á leigubílamarkaði. Uber fær leyfi til að stunda starfsemi á Íslandi, en þar sem fyrirtækið er erlent þarf það ekki að greiða skatta hér á landi eða fara eftir íslenskum lögum um leigubílaþjónustu. Bílstjórar þeirra mega selja áfengi og hægt er að veðja á íþróttaviðburði hjá þeim. Meira »
lau 12.des 2020 11:00
Afrekið er þeirra Landslið Íslands tryggði sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins fjórða mótið í röð í byrjun mánaðarins en því miður hefur árangurinn fallið í skuggann af framkomu þjálfara liðsins og niðurrifi ákveðinna fjölmiðlamanna og annarra á liðinu. Meira »
þri 01.sep 2020 12:01
Ólögleg ríkisaðstoð? Í dag mun íslenska ríkið greiða út 400 milljónir til samkeppnismiðla Fótbolta.net til að styrkja rekstur miðlanna. Fótbolti.net fær ekki krónu. Meira »
þri 16.jún 2020 12:15
Okkur er full alvara! Íslenski fótboltinn er byrjaður að nýju eftir langa seinkun vegna heimsfaraldursins og áhuginn er gríðarlegur á öllum deildum og keppnum. Meira »
sun 07.jún 2020 12:00
Afhverju erum við að þessu? Ég held að allir geti verið sammála því að ein af helstu ástæðum þess að Ísland komst hratt út úr baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sé samstaða þjóðarinnar. Íslenska þjóðin er mögnuð og þegar taka þurfti höndum saman í baráttu við veiruna stóðu allir saman og fylgdu fyrirmælum yfirvalda. Niðurstaðan var sú að engin smit eru lengur í samfélaginu. Meira »
mið 15.apr 2020 09:00
18 ára og áskoranir á veginum Fótbolti.net er 18 ára í dag vefurinn hóf göngu sína 15. apríl 2002 og alla daga síðan þá hefur starfsfólk vefsins mætt með tilhlökkun til starfa við að uppfæra vefinn mörgum sinnum á dag. Meira »
fös 13.mar 2020 15:30
Úps... ég klúðraði þessu aftur! Í gær vann Liverpool 3 - 2 sigur á Manchester City, þetta var tíundi sigur liðsins í röð og þeir eru komnir með 5 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins fjórum sigurleikjum frá Englandsmeistaratitlinum. Meira »
fim 09.jan 2020 13:00
Fimm svipuhögg ríkisins Það er hart sótt að íþróttaumfjöllun á Íslandi og margt sem bendir til þess að hún fari minnkandi á næstunni. Komandi fjölmiðlalög eru svo enn meiri ógn við umfjöllunina. Meira »
mán 28.ágú 2017 15:00 Hafliði Breiðfjörð
Sýndu okkur metnað og kláraðu verkefnið Klukkan 13:15 á morgun tilkynnir Freyr Alexandersson fyrsta landsliðshóp kvennalandsliðsins í undankeppni HM 2019, fyrir leik sem gæti orðið hans síðasti heimaleikur með liðið. Meira »
lau 15.apr 2017 09:00 Hafliði Breiðfjörð
Fyrstu 15 árin Ég hef eflaust ekki verið nema í kringum tíu ára gamall þegar ég fékk brennandi áhuga á fjölmiðlum og öllu sem þeim tengdist og þá sérstaklega ef það tengdist íþróttum. Meira »