KDA KDA
 
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar
Lesendur Fótbolta.net geta sent inn pistla á [email protected]  Fullt nafn verður að vera með pistlinum og ekki er verra ef að mynd af pistlahöfundi fylgir með.
ţri 21.apr 2020 17:15 Ađsendir pistlar
<b>Leikur í uppáhaldi:</b> Arsenal 3 - 2 Hull (2014) Undanfariđ hafa nokkrir einstaklingar veriđ ađ rifja upp sinn eftirminnilegasta leik. Ég ákvađ ađ slá til og rifja upp leik sem ég mun aldrei gleyma. Meira »
miđ 15.apr 2020 07:30 Ađsendir pistlar
Pistill frá KŢÍ Kæru knattspyrnuþjálfarar

Stjórn Knattspyrnuþjálfafélags Íslands (KÞÍ) vill byrja á að þakka þeim fjölmörgu sem hafa brugðist við að undanförnu og greitt árgjald félagsins. Brýnt er nú um stundir að þjálfarar standi saman og bindist samtökum. Meira »
sun 22.mar 2020 17:13 Ađsendir pistlar
Harpa Ţorsteinsdóttir - Ţakklćtiskveđja Ég var ađ ţvćlast erlendis ţegar ég las á netmiđlum sl. föstudag ađ Harpa Ţorsteinsdóttir hefđi ákveđiđ ađ hćtta knattspyrnuiđkunn og leggja skotskóna á margfrćga hillu. Meira »
ţri 17.mar 2020 11:30 Ađsendir pistlar
Hatriđ mun sigra Hatrið á milli Millwall og West Ham United er eitt það langlífasta og bitrasta í enskri knattspyrnu. Bæði liðin, sem í upphafi hétu Millwall Athletic og Thames Ironworks, voru bæði staðsett í austurhluta London og aðeins örfáir kílómetrar voru á milli liðanna. Fyrsti leikurinn á milli þeirra fór fram í FA bikarkeppninni keppnistímabilið 1899-1900. Leikir liðanna á þessum tíma voru þekktir sem „Dockers derby“ þar sem stuðningsmenn beggja liða unnu á skipasmíðastöðvum sitthvoru megin við Thames ánna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn beggja liða unnu fyrir sitthvora skipasmíðastöðina því báðar skipasmíðastöðvarnar voru einnig í harðri samkeppni við hvor aðra og mun það einnig hafa aukið á spennuna á milli liðanna. Meira »
fim 27.feb 2020 09:30 Ađsendir pistlar
Ertu ađ hćtta? Ok, bć! Það er 24. júní 2016 og ég blæs í flautuna í síðasta skiptið. Ég er staddur á Stokkseyrarvelli og var að enda við að flauta til leiksloka í leik Stokkseyrar gegn Afríku í neðstu deild karla. Ég var löngu búinn að ákveða það að enda minn feril á vellinum þar sem hann hófst – á Stokkseyrarvelli, en ég bjó í þessu fallega þorpi þar til ég var 15 ára gamall. Eftir leikinn stilltu leikmenn Stokkseyrar sér upp í heiðursvörð mér til heiðurs þar sem ég var svo síðan verðlaunaður af Stokkseyringum með fallegri styttu sem á stóð, „Þú ert sá Stokkseyringur sem náð hefur lengst á sviði knattspyrnunnar á Íslandi. Takk fyrir vel unnin störf og takk fyrir að halda uppi nafni Knattspyrnudeildar Stokkseyrar. Besti knattspyrnudómari landsins hefur blásið í síðasta sinn í dómaraflautuna.” Takk kærlega fyrir mig Stokkseyringar! Meira »
fös 14.feb 2020 10:30 Ađsendir pistlar
Heimir Guđjóns hefđi fariđ ađ hlćja Ummćli Jon Moss knattspyrnudómara í efstu deild Englands hafa veriđ töluvert í umrćđunni. Kannski ekki hér á klakanum en töluvert í landi konungsfjölskyldunnar. Hinn viđkvćmi leikmađur Bournemouth, Dan Gosling, var ekki sáttur međ Moss sem dćmdi tapleik liđsins gegn Sheffield United á dögunum. Sakađi Gosling dómarann um ađ hafa sýnt sér mikla vanvirđingu ţegar Moss sagđi viđ hann, “Ég er ekki ástćđan fyrir ţví ađ ţiđ eruđ í fallsćti, ţiđ eruđ ţađ!” Gosling fór mikinn í viđtali eftir leikinn ţar sem hann sagđi međal annars: “„Mér fannst hann sýna mikla vanvirđingu međ ţví sem hann sagđi. Mér fannst hann vera til skammar. Dómarar töluđu um virđingu fyrir tímabiliđ en ţađ var engin virđing hjá Jon Moss á sunnudaginn." Meira »
fim 19.des 2019 14:15 Ađsendir pistlar
Sköpunarsaga Köttaranna Knattspyrnufélagiđ Ţróttur fagnađi á haustmánuđum 70 ára afmćli sínu og í tilefni ţess gaf félagiđ út veglegt afmćlisrit. Falast var eftir ţví ađ undirritađur skrifađi gein í blađiđ um ţađ hvernig Köttararnir, stuđningssveit Ţróttar, urđu til. Greinin ţótti ekki hćf til birtingar í afmćlisritinu og birtist ţví hér í stađin á fótbolti.net. Kann höfundur netmiđlinum bestu ţakkir fyrir birtinguna og um leiđ ađ varđveita söguna óritskođađa. Meira »
mán 02.des 2019 10:30 Ađsendir pistlar
Međvitađ gáleysi knattspyrnumanna Af einhverjum ástćđum virđast flestir halda ađ knattspyrna sé laus viđ lyfjamisnotkunina sem plagar svo gott sem allar ađrar íţróttir. Sumir ganga meira ađ segja svo langt ađ halda ţví fram ađ knattspyrnumenn hagnist minna á lyfjamisnotkun en ađrir íţróttamenn, vegna ţess ađ íţróttin snúist meira um tćknilega og taktíska fćrni en líkamlega eiginleika. Ţessar stađhćfingar eru auđvitađ bćđi einfeldningslegar og kolrangar. EPO, HGH og testosterone bćta kannski ekki knattspyrnugetu leikmannanna, en ţau auka úthald og styrk, koma í veg fyrir vöđvatap á langri leiktíđ, stytta endurheimt og flýta endurhćfingu. Knattspyrna er vinsćlasta íţrótt í heimi, og ţađ eina sem skilur á milli fátćktar og ríkidóms fyrir fjölmarga sem stunda sportiđ; hvatinn til ađ svindla er ţar af leiđandi gríđarlegur. Eins og VAR atvik undanfarinna mánađa hafa undirstrikađ er knattspyrna leikur sentímetra; og prómillur skilja oft á milli ţeirra sem sigra og tapa. Ţađ gefur auga leiđ ađ leikmenn sem ţreytast sjaldnar en ađrir, missa aldrei úr leik og meiđast sjaldan eru gífurlega verđmćtir, bćđi íţróttalega og fjárhagslega (14% allra launagreiđslna í Ensku úrvalsdeildinni fara til meiddra leikmanna). Meira »
miđ 03.júl 2019 22:08 Ađsendir pistlar
Fréttatilkynning Ginola vegna Pollamótsins Í dag – miđvikudaginn 3. júlí kl. 14.14 – í höfuđstöđvum Ginola í Villefranche í Suđur-Frakklandi, skrifuđu Sir Hlynur F. „Gaffer“ Ţormóđsson og John „#2“ Cariglia, OBE, undir áframhaldandi starfssamning viđ Ginola. Ţetta ţykir tíđindum sćta í fótboltaheiminum enda hafa samningaviđrćđur dregist á langinn og ţótt erfiđar mjög. Meira »
mán 10.des 2018 16:30 Ađsendir pistlar
Ţór Akureyri og lífiđ  Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla óháð stöðu og stétt. Íþróttir hafa mikið forvarnargildi og þá skiptir máli að unnið sé vel með sjálfsmyndina og að allir sem hafi áhuga geti stundað óháð getu. Ég deila minni reynslu sem rænir einstaklingum lífgæðum og lífi ef ekkert er að gert hvort sem þú ert í íþróttum eða ekki. Meira »