Nú líður að háannatímabili í ráðningarmálum knattspyrnuþjálfara. Af því tilefni vill stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) beina nokkrum atriðum/heilræðum til þjálfara og íþróttafélaga við ráðningarferli þjálfara:
Meira »
Ég hef verið beðinn í nokkur skipti að skrifa um þessi meiðsli og hvernig ég höndla þetta svona vel og miðla af reynslu minni. Þannig ég lét bara að því verða. Ég ætla segja stuttlega frá sjálfum mér og sögu minni.
Meira »
Það sem fékk mig til að setja þessa hugmynd á blað var að á fimmtudaginn 25.maí var einn þriðji hluti tímabilsins lokið hjá liði mín Grindavík í Pepsi deild kvenna. (reyndar er EM-kvenna ástæðan fyrir þessu þetta tímabil)
Meira »
Það líður að upphafi knattspyrnuvertíðar og vor í lofti. Knattspyrnuspekingar á öllum aldri, konur og karlar skiptast á skoðunum sem aldrei fyrr - sem betur fer - því yfir 20.000 iðkendur knattspyrnu eiga sér fjölskyldur og vini, sem hafa brennandi áhuga á fótbolta! Eftir frábært gengi íslensku landsliðanna þá er von okkar og ósk sú að enn megi gera betur, enda má halda því fram að í þjálfun og aðstöðu sé bara bísna margt betur gert en víða meðal stórþjóða. Fámennið kallar hins vegar á að vel spilist úr þeim iðkendum sem leggja á sig ómældar æfingar til að ná árangri og að áfram megi treysta á það ómetanlega sjálfboðaliðastarf sem unnið er í félögunum í landinu. En til þess að allur kapallinn gangi upp þá þarf dómara. Á þeim hafa margir skoðun en fæstum er þó ljós stóra myndin þegar fjallað er um dómaramál.
Meira »
Óánægja með fyrirkomulag bikarkeppninnar
Bergmann Guðmundsson skrifar nýlega pistil hér á þessum sama vettvangi þar sem hann lýsir yfir mikilli óánægju með skipulag bikarkeppni KSÍ og telur að „rómantíkin“ sé horfin úr bikarkeppninni. Hann telur aðallega til tvær ástæður fyrir óánægju sinni, annars vegar að forkeppni bikarsins sé svæðaskipt og þar með sé oftar en ekki verið að spila við sömu liðin á milli ára og hins vegar að keppnin hefjist alltof snemma þegar heimavellir liðanna á tilteknum svæðum a.m.k. séu ekki tilbúnir.
Ég skil vel þessar ábendingar Bergmanns og deili að hluta til þessari óánægju en hins vegar verður að horfa til staðreynda mála og til þess hvernig þróunin hefur verið innan hreyfingarinnar undanfarin ár. Meira »
Bergmann Guðmundsson skrifar nýlega pistil hér á þessum sama vettvangi þar sem hann lýsir yfir mikilli óánægju með skipulag bikarkeppni KSÍ og telur að „rómantíkin“ sé horfin úr bikarkeppninni. Hann telur aðallega til tvær ástæður fyrir óánægju sinni, annars vegar að forkeppni bikarsins sé svæðaskipt og þar með sé oftar en ekki verið að spila við sömu liðin á milli ára og hins vegar að keppnin hefjist alltof snemma þegar heimavellir liðanna á tilteknum svæðum a.m.k. séu ekki tilbúnir.
Ég skil vel þessar ábendingar Bergmanns og deili að hluta til þessari óánægju en hins vegar verður að horfa til staðreynda mála og til þess hvernig þróunin hefur verið innan hreyfingarinnar undanfarin ár. Meira »
Þrír leikmenn Pepsídeildarliðs Vals, sem og einn leikmaður Þórs/KA, búnar að slíta krossband núna á rúmum þremur mánuðum. Er það ekki of mikið?
Meira »
Ég er nýtekinn við formannsstöðu hjá U.M.F. Tindastól og nú er blessuð bikarkeppnin byrjuð um hávetur hérna fyrir norðan.
Meira »
Í gegnum söguna hafa margir bestu knattspyrnumenn heims verið frábærir bæði með bolta(knattstjórnun) og í 1v1 hreyfingum.
1v1 hreyfingar hafa oft verið taldar vera eitthvað sem “bestu leikmennirnir” finna hjá sjálfum sér og eitthvað sem þeir jafnvel fá í gjöf frá “almættinu” en aðrir ekki. Meira »
1v1 hreyfingar hafa oft verið taldar vera eitthvað sem “bestu leikmennirnir” finna hjá sjálfum sér og eitthvað sem þeir jafnvel fá í gjöf frá “almættinu” en aðrir ekki. Meira »
Sem áhugamaður um fótbolta er gaman að skoða stöðuna í þýsku deildinni um þessar mundir. Deildin hefur verið mjög óspennandi undanfarin ár, stórveldið Bayern München hefur unnið deildina 4 ár í röð og 13 af síðustu 20 titlum. En það kann að vera að nýtt nafn verði áletrað á meistarabikarinn næsta vor, og liðið sem margir binda vonir við var ekki til fyrir tíu árum síðan.
Meira »