Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   fös 09. febrúar 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Adolf Ingi spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Adolf með pensilinn á lofti.
Adolf með pensilinn á lofti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mkhitaryan hjálpar Arsenal að vinna Lundúnarslaginn samkvæmt spá Adolfs.
Mkhitaryan hjálpar Arsenal að vinna Lundúnarslaginn samkvæmt spá Adolfs.
Mynd: Getty Images
Pogba skorar samkvæmt spánni.
Pogba skorar samkvæmt spánni.
Mynd: Getty Images
Baldur Sigurðsson var með fjóra rétta þegar hann spáði í leikina á Englandi fyrir viku.

Fyrrum íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson spáir í leiki helgarinnar að þessu sinni.



Tottenham 1 - 2 Arsenal (12:30 á morgun)
Ég ætla að gerast kaldur og setja 2 á þennan. Mkhitaryan er kominn í Arsenal og leggur upp tvö.

Everton 2 - 0 Crystal Palace (15:00 á morgun)
Gylfi sér algjörlega um þetta. Skorar eitt og leggur upp eitt.

Stoke - Brighton (15:00 á morgun)
Frábær leikur. Steindautt 0-0.

Swansea 3 - 0 Burnley (15:00 á morgun)
Swansea er að vakna til lífsins

West Ham 0 - 2 Watford (15:00 á morgun)
Watford vinnur þetta. West Ham er ennþá í tjóni.

Manchester City 3 - 0 Leicester (17:30 á morgun)
Maður verður að vera raunsær því miður. Pep Guardiola er yfirburðamaður.

Huddersfield - Bournemouth (12:00 á morgun)
Hljómar sexý. Menn vakna fyrir þennan leik. Huddersfield tekur þetta, þeir eru á heimavelli.

Newcastle 0 - 3 Manchester United (14:15 á sunnudag)
Newcastle getur ekkert. Lukaku, Sanchez og Pogba skora mörkin.

Southampton 2 - 2 Liverpool (16:30 á sunnudag)
Liverpool skorar alltaf en þeir geta ekki haldið hreinu.

Chelsea 1 - 2 WBA (20:00 á mánudag)
Undir eðlilegum kringumstæðum hefði maður talið þetta öruggan 3-0 heimasigur en Chelsea er í frjálsu falli. Ég spái WBA sigri.

Fyrri spámenn:
Gaupi (7 réttir)
Gunnar Jarl Jónsson (6 réttir)
Haukur Harðarson (6 réttir)
Haukur Páll Sigurðsson (6 réttir)
Lillý Rut Hlynsdóttir (6 réttir)
Siggi Dúlla (6 réttir)
Steindi Jr (6 réttir)
Þorgrímur Þráinsson (6 réttir)
Gummi Ben (5 réttir)
Logi Bergmann (5 réttir)
Ólafur Ingi Skúlason (5 réttir)
Viðar Skjóldal - Enski (5 réttir)
Baldur Sigurðsson (4 réttir)
Birkir Már Sævarsson (4 réttir)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (4 réttir)
Arnór Þór Gunnarsson (3 réttir)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (3 réttir)
Hallgrímur Jónasson (3 réttir)
Hjálmar Örn Jóhannsson (3 réttir)
Hörður Magnússon (3 réttir)
Ólafur Darri Ólafsson (3 réttir)
Jón Ragnar Jónsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 34 18 6 10 67 54 +13 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 Chelsea 34 14 9 11 65 59 +6 51
9 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner