banner
miđ 02.maí 2018 10:00
Fótbolti.net
Spá ţjálfara og fyrirliđa í Inkasso-deildinni: 3. sćti
watermark Ásgeir Marteinsson leikmađur HK.
Ásgeir Marteinsson leikmađur HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Úr leik hjá HK í vetur.
Úr leik hjá HK í vetur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Varnarmađurinn Guđmundur Ţór Júlíusson.
Varnarmađurinn Guđmundur Ţór Júlíusson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fótbolti.net kynnir liđin sem leika í Inkasso-deildinni í sumar eitt af öđru eftir ţví hvar ţeim er spáđ. Viđ fengum alla fyrirliđa og ţjálfara í deildinni til ađ spá fyrir sumariđ og fengu liđin ţví stig frá 1-11 eftir ţví en ekki var hćgt ađ spá fyrir sínu eigin liđi.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. HK 197 stig
4. Ţróttur R. 166 stig
5. Selfoss 155 stig
6. Ţór 142 stig
7. Fram 114 stig
8. Leiknir R. 100 stig
9. Haukar 93 stig
10. Magni 73 stig
11. Njarđvík 53 stig
12. ÍR 50 stig

3. HK
Lokastađa í fyrra: 4. sćti í Inkasso-deildinni
HK reif sig heldur betur upp í fyrra eftir fallbaráttu 2016 og rólega byrjun í fyrrasumar. HK vann 10 af síđustu 12 leikjum sínum í fyrra og blandađi sér í toppbaráttuna undir lok móts.

Ţjálfarinn: Brynjar Björn Gunnarsson tók viđ HK síđastliđiđ haust ţegar Jóhannes Karl Guđjónsson hćtti til ađ taka viđ ÍA. Brynjar Björn er fyrrum atvinnu og landsliđsmađur en hann hefur undanfarin ár veriđ ađstođarţjálfari hjá Stjörnunni.

Styrkleikar: HK-ingar hafa ógn fram á viđ í nokkrum öflugum leikmönnum og liđiđ hefur veriđ duglegt ađ skora. Hafsteinn Briem og Viktor Bjarki Arnarsson hafa bćst viđ hópinn en ţar eru á ferđ leikmenn međ góđa reynslu úr efstu deild. Ţeir gćtu hjálpađ HK mikiđ í sumar en Viktor er spilandi ađstođarţjálfari hjá liđinu. Gengi HK á undirbúningstímabilinu gefur góđ fyrirheit fyrir sumariđ en liđiđ fór í úrslit Fótbolta.net mótsins og átti flotta leiki í Lengjubikarnum.

Veikleikar: HK gekk illa ađ halda hreinu í vetur og sami taktur ţarf ađ nást í varnarleikinn og á síđasta tímabili. HK er spáđ mun ofar núna en undanfarin ár og spurning er hvernig liđinu tekst ađ takast á viđ auknar vćntingar og hvort ţađ nái ađ fylgja eftir góđu gengi á síđasta tímabili. Byrjunin á tímabilinu ţarf ađ vera miklu betri en í fyrra ef HK ćtlar sér ađ blanda sér í bárattuna um sćti í Pepsi-deildinni.

Lykilmenn: Ásgeir Marteinsson, Bjarni Gunnarsson, Hafsteinn Briem.

Gaman ađ fylgjast međ: Aron Elí Sćvarsson er ungur bakvörđur sem kom til HK á láni frá Íslandsmeisturum Vals í vetur. Yngri bróđir landsliđsmannsins Birkis Más Sćvarssonar.

Komnir:
Aron Elí Sćvarsson frá Val á láni
Hafsteinn Briem frá ÍBV
Viktor Bjarki Arnarsson frá Víkingi R.

Farnir:
Ágúst Freyr Hallsson í Leikni R.
Grétar Snćr Gunnarsson í FH (Var á láni)
Hörđur Ingi Gunnarsson í ÍA (Var á láni)
Jóhannes Karl Guđjónsson hćttur
Viktor Helgi Benediktsson í ÍA (Var á láni)

Fyrstu ţrír leikir HK
5. maí HK - Magni
12. maí HK - Víkingur Ó.
18. maí HK - Selfoss
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía