Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   sun 03. febrúar 2019 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Warnock grét í leikslok
Það var tilfinngaþrúin stund í Cardiff í gær þegar að Bourneomouth kom í heimsókn. Heimemenn voru að minnast Emiliano Sala sem fórst í flugslysi fyrir tæpum tveimur vikum.

Leikurinn í gær hefði verið fyrsti heimaleikur Sala. Meira má lesa um flugslysið og leitina af flugvélinni hér

Í leikslok sungu stuðningsmenn Cardiff til Sala. Neil Warnock var að þakka stuðningsmönnum fyrir leikinn þegar hann brast í grát.

„Emiliano átti að spila hér, við vildum gera þetta fyrir hann í dag," sagði Warnock eftir leik.




Athugasemdir
banner