Liverpool reynir við Pedro næsta sumar - PSG til í að opna veskið fyrir Isak - Nico Williams eftirsóttur
   þri 02. maí 2023 21:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Dómari stöðvaði leik í Árbænum til að minnast Þuríðar Örnu
Mynd: Aðsend

Það var falleg stund í Árbænum í kvöld þar sem klappað var fyrir Þuríði Örnu Óskarsdóttur.


Þuríður var aðeins tvítug þegar hún lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við heilaæxli.

Hún féll frá þann 20. mars síðastliðinn og á 20. mínútu var leikur Fylkis og Aftureldingar var leikurinn stöðvaður til að minnast hennar.

„Minningarstund. Allir í stúkunni klappa núna til minningar Þuríðar Örnu Óskarsdóttur sem féll frá nýlega. Falleg stund þar sem dómarinn stoppar meira segja leikinn og allir innan vallarins geta tekið þátt." Skrifaði Haraldur Örn Haraldsson í textalýsingu leiksins.


Athugasemdir
banner
banner
banner