Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   sun 03. mars 2024 15:46
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu stórkostlegt mark hjá Rashford
Rashford og Fernandes
Rashford og Fernandes
Mynd: EPA

Manchester United hefur náð forystunni í grannaslagnum gegn Manchester City á Etihad vellinum.


Marcus Rashford skoraði stórkostlegt mark eftir tæplega tíu mínútna leik.

Andre Onana átti langa sendingu fram völlinn á Bruno Fernandes sem lagði boltann út á Rashford sem negldi boltanum í slána og inn.

Um stundafjórðungur er nú liðinn af leiknum og er staðan enn 1-0 gestina í vil.

Smelltu hér til að sjá markið


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner