Manchester United hefur náð forystunni í grannaslagnum gegn Manchester City á Etihad vellinum.
Marcus Rashford skoraði stórkostlegt mark eftir tæplega tíu mínútna leik.
Andre Onana átti langa sendingu fram völlinn á Bruno Fernandes sem lagði boltann út á Rashford sem negldi boltanum í slána og inn.
Um stundafjórðungur er nú liðinn af leiknum og er staðan enn 1-0 gestina í vil.
Athugasemdir