PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   fim 05. september 2024 22:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Völsungur með góðan heimasigur
Úr leik Völsungs og ÍR í fyrra
Úr leik Völsungs og ÍR í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Völsungur 2 - 0 Einherji
1-0 Hildur Anna Brynjarsdóttir ('32 )
2-0 Ólína Helga Sigþórsdóttir ('79 )


Völsungur vann góðan sigur á Einherja í 2. deild kvenna á Húsavík í kvöld.

Húsvíkingum tókst að skora sitt markið hvort í sitthvorum hálfleiknum og leiknum lauk því með 2-0 sigri Völsungs. Völsungur því aftur komið á sigurbraut eftir tap gegn Haukum í síðustu umferð.

Völsungur er í 3. sæti A-úrslitanna, með 38 stig, fjórum stigum á eftir toppliði KR þegear þrjár umferðir eru eftir en Haukar eru í 2. sæti þremur stigum á undan og eiga leik til góða.

Einherji er 4. sæti með 24 stig.


2. deild kvenna - A úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 20 17 2 1 86 - 24 +62 53
2.    KR 20 14 3 3 66 - 23 +43 45
3.    Völsungur 20 13 3 4 59 - 21 +38 42
4.    ÍH 20 8 3 9 63 - 48 +15 27
5.    Einherji 20 7 3 10 34 - 40 -6 24
Athugasemdir
banner
banner
banner